Borgarahreyfingin

Ţetta finnst mér fádćma vitleysa hjá Borgarahreyfingunni.  Hreyfingu sem er ekki međ neinn ţingmann og mistókst greinilega algerlega sitt ćtlunarverk.

Ef ađ menn gerast brotlegir viđ lög á Íslandi, sérstaklega međ ofbeldi, ţá á ađ kćra ţá.  Ţađ voru miklu fleiri sem stóđu sína vakt og mótmćltu friđsamlega.  Ţađ ađ bera saman ţessa ákćru og svo ţá vinnu sem veriđ er ađ vinna varđandi hruniđ og svokölluđu útrásarvíkinga er bara rugl.  Ţađ sér ţađ hver mađur ađ ţađ hlýtur ađ taka miklu, miklu lengri tíma ađ rannsaka útrásarvíkingana heldur en ţessa ofbeldismenn sem komu mönnum sem voru ađ vinna sína vinnu á örorku.

Annars finnst mér útrásarvíkingar alltof flott heiti á ţessa glćpamenn sem virđast hafa átt stćrstan hluta í ţessu hruni.  Finnst slćmt ađ draga okkar góđu forfeđur víkingana inní ţetta.  Finnst nćr ađ nota "skrúđkrimmar" eins og Páll Óskar gerđi í áramótaskaupinu.

Skrúđkrimmar getur ţá veriđ samheiti yfir ţessa fjármálamenn sem komu okkur á kaldan klaka en einnig yfir stjórnmálamennina alla sem gjörsamlega sváfu á vaktinni og eru margir hverjir ekki enn vaknađir.


mbl.is Ekki frćđimanns ađ leggja mat á ákćrur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 13

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband