Atlantsolíudagur

Í dag var heilsíđuauglýsing í fréttablađinu ţar sem auglýstur var 5 kr afsláttur fyrir handhafa dćlulykils hjá Atlantsolíu. Já 5 kr.  Ţegar olíufyrirtćkin auglýsa svona finnst mér alltaf eins og ţeir geti alveg eins skrifađ í auglýsinguna:

"Kćru viđskiptavinir, ţiđ eruđ fífl".

Er fólk virkilega ađ hlaupa til og taka undir ţessi földu skilabođ hér ađ ofan.  5 kr afsláttur er, eins og verđiđ er í dag, 2,2% afsláttur af Dísel og 2,3% afsláttur af Bensíni.  Og til ađ fá ţennan afslátt er jafnvel ćtlast til ţess ađ viđ leggjum krók á okkur ţennan dag og fyllum á tankinn.

Ég get rétt ímyndađ mér neikvćđu umfjöllunina ef Hagkaup myndi auglýsa á svipađan hátt:

Ađeins í dag fyrir viđskiptavini Hagkaupa.  2,3% afsláttur af öllum fatnađi.  Grípiđ tćkifćriđ, ađeins ţennan eina dag.  

Verđdćmi:

Gallabuxur:  Verđ áđur 14.900 kr.  Verđ núna 14.557,3 kr


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Davíđ Bergmann Davíđsson

góđur punktur

Davíđ Bergmann Davíđsson, 22.2.2011 kl. 09:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 13

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband