Gott framtak

Já unga fólkið veit sínu viti í Hafnarfirði.

Þetta unga fólk veit að ef við segjum ekki nei þá erum við m.a. að:

  • auka mengun
  • auka hættuna á meiri verðbólgu og aukinni þenslu
  • gera Hafnarfjörð að stærsta álbræðslubæ í Evrópu
  • rýra verðgildi fasteigna okkar.
  • sjá til þess að stærstu línumannvirki íslandsögunnar verði sett í gegnum 8 sveitarfélög á íslandi

Þetta unga fólk veit líka alveg að risafyrirtækið Alcan mun ekki loka fyrirtæki sem er að skila þeim 4ra milljarða króna í hagnað. 

Ekki láta kaupa þitt atkvæði, segjum NEI á morgun


mbl.is Hafnfirsk ungmenni mótmæla álversstækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband