Vilji þjóðarinnar

Ég fór að sofa ansi sáttur um að núna yrðu kannski einhverjar breytingar.  Ég tel að ríkisstjórnin sé búinn með sinn tíma og kominn tími á að leyfa öðrum að komast að.  Samkvæmt þessum úrslitum er meirihluti þjóðarinnar á sama máli en samt heldur ríkisstjórnin velli.

Þar sem að þetta varð niðurstaðan þá finnst mér eina leiðin til að þjóðin verði nokkuð sátt sé að S og D fari saman í ríkisstjórn.  Þá er um 63% þjóðarinnar á bakvið ríkisstjórnina og flestir ættu að verða sáttir.  Framsókn þarf á hvíldinni að halda til að vinna í sínum málum og gera upp við sig hver framtíð flokksins er.


mbl.is Ríkisstjórnin hélt velli með minnsta mun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 186

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband