Að þurfa á niðurfellingu að halda

Gylfi segir að þeir sem þurfa ekki á niðufellingu að halda myndu hagnast á því að fá þessa niðurfellingu á meðan það myndi bitna á þeim sem í raun þurfa á því að halda.

Það er gott og blessað en hverjir þurfa í raun á því að halda.  Þarf einstaklingur á niðurfellingu að halda sem rétt nær að borga af öllum lánum í dag en allt sem hann lagði í sína fasteign (30-35% af markaðsvirði þá) er um það bil að gufa upp.   Ég er hræddur um að þessi einstaklingur eða fjölskylda falli ekki undir þá skilgreiningu Gylfa að þurfa á því að halda.

Ríkisstjórnin núverandi og fyrrverandi hefur nefnilega gerst sek um að mismuna allhressilega þeim sem hafa verið að spara sína peningar.  Sumir hafa sparað sína peninga með því að leggja þá inní banka og fjárfesta þannig á meðan aðrir hafa verið að spara með því að "fjárfesta" í fasteignum.  Öðrum hópnum var tryggt að þeirra peningur myndi haldast að mestu leyti á meðan hinn hópurinn hefur tapað stórum hluta og jafnvel öllu sínu sparifé sem það lagði í fasteignina sína.

 


mbl.is Almenn afskrift skulda ekki skynsamleg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Nákvæmlega... Fólk sem taldi sig fjárfesta af skynsemi og sá fram á að eignast góðan hlut í sínu húsnæði á næst u 20 árum sér nú fram á það að borga af kofanum fram að eftirlaunum, týnir möguleikanum sem það hafði í því að selja og nýta hluta af sölunni sem ellilífeyri.

Það mun ekki gerast hjá meginþorra þeirra sem fáru þessa fjárfestingaleið.

En sparifjáreigendur eru tryggðir í topp með axlaböndum og belti....

Helv.... ósanngirni...

Eiður Ragnarsson, 13.8.2009 kl. 16:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 198

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Af mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband