22.1.2010
Siðblinda?
Já Sigurði Einarssyni finnst hann greinilega hafa staðið sig svo vel í starfi að hann eigi meira að segja inni laun hjá Kaupþing.
Þetta þykir mér skýr merki um siðblindu. Sér hann virkilega ekki reiðina í þjóðfélaginu sem er tilkomin vegna þess hvernig hann og aðrir menn höguðu sér?
![]() |
Sigurður gerir launakröfu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Siggi var úti...." og "...aumingja Siggi, hann þorir ekki heim".
corvus corax, 22.1.2010 kl. 10:29
Hann er að mála skotmark á enni sér skírara en það var með þessum hætti!
Sigurður Haraldsson, 22.1.2010 kl. 23:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.