22.1.2010
Kjánalegt
Þetta þykir mér kjánalegt. Það var búið að kjósa um þetta mál og þá á það að vera nóg. Geta svo þeir sem verða ekki sammála þessum niðurstöðum ekki einfaldlega gert annan undirskriftalista og þá kjósum við aftur ( í 3ja sinn) um þetta??
![]() |
Kosið að nýju um stækkun álvers |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta gæti farið öðruvísi núna hjá þeim, kannski hentar það ekki að vera umhverfisverndarsinni (í miklu magni) þegar menn eru atvinnulausir :-)
Ráðsi, 22.1.2010 kl. 11:29
Þetta fer örugglega öðruvísi núna. Ég held samt sem áður að þó að menn séu atvinnulausir þá megi ekki fórna framtíðinni fyrir skammtímahagsmuni. (er sjálfur á milli starfa) Einnig tel ég að þetta komi umhverfisvernd ekki við eingöngu. Í þessu tilviki er þetta álver einfaldlega allt of nálægt íbúðabyggð. Svo má ekki gleyma því að þó að þetta verði samþykkt þá eiga stjórnendur eftir að gefa það út að þeir muni stækka. Einnig er gallinn við álbransann að það er mikill fjármagnsleki, þ.e. allur hagnaður af þessu fer úrút landinu til erlendra eigenda.
Geir G, 22.1.2010 kl. 11:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.