18.3.2007
Þjónustugjöld
Er þetta bara ekki enn ein leiðin fyrir þá til að afsaka há þjónustugjöld. Næst þegar það verður gerður samanburður á þjónustugjöldum banka á milli Norðurlandanna þá segja þeir einfaldlega "Þjónustan hérlendis er einfaldlega miklu betri en annars staðar og því ekki hægt að bera þetta saman"
![]() |
Glitnir kynnir breytt útibú |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hún verður líklega aldrei betri, hungsanlega eins en aldrei betri!
Óttarr Makuch, 18.3.2007 kl. 23:06
Hélt að Glitnir hefði mestan hagnað erlendis og látið í það skína að markaðurinn hér heima skipti varla máli. Hvað er þá málið með þjónustugjöldin, bara upp á punt eða hvað?
Vilborg Eggertsdóttir, 19.3.2007 kl. 00:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.