Alvanalegt

Veit nú ekki alveg hvort að þetta er rétti málaflokkurinn til að byrja á.  Er það ekki alvanalegt að mismuna neytendum eftir kyni, aldri, búsetu og fleiru. 

Bankarnir eru t.d. núna á fulla að mismuna eftir aldri eða stöðu, þ.e. þeir lofa hærra lánahlutfalli ef þú ert að kaupa fyrstu íbúð.  Einnig bjóða þeir sömu aðilum að greiða bara vexti fyrstu 5 árin en ekkert af höfuðstólnum, hélt reyndar að það færi ansi lítið af höfuðstólnum hvort eð er en það er önnur saga Smile

Einnig eru neytendum oft mismunað eftir búsetu hvort sem það er á tryggingum, bensíni eða öðrum vörum.


mbl.is Neytendum mismunað eftir kyni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband