Dusseldorf

Rhine TowerÉg er staddur í Dusseldorf á vörusýningu og sit núna upp á hótelherbergi  og læt mér leiðast.  Fór í smá göngutúr áðan og fór þá m.a. upp í Rhine Tower sem er útsýnisturn og veitingastaður efst.  Útsýnisturninn er í 168 metra hæð og gluggarnir halla fram þannig að þegar maður hallar sér á þá þá sér maður beint niður og það er ekkert fyrir nema glerið.  Smá scary Smile

Annars er þetta mjög áhugaverð sýning og það verður gaman að reyna að nýta eitthvað af þessum nýjungum í núverandi verkefni mínu.

kv
Geir G

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband