24.2.2008
Dusseldorf
Ég er staddur í Dusseldorf á vörusýningu og sit núna upp á hótelherbergi og læt mér leiðast. Fór í smá göngutúr áðan og fór þá m.a. upp í Rhine Tower sem er útsýnisturn og veitingastaður efst. Útsýnisturninn er í 168 metra hæð og gluggarnir halla fram þannig að þegar maður hallar sér á þá þá sér maður beint niður og það er ekkert fyrir nema glerið. Smá scary
Annars er þetta mjög áhugaverð sýning og það verður gaman að reyna að nýta eitthvað af þessum nýjungum í núverandi verkefni mínu.
kv
Geir G
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.