30.6.2008
Áfram Haukar
Ég var međ Haukum á Shellmótinu. Frábćrt mót í alla stađi og ekki var verra ađ Haukar spiluđu til úrslita um 3 bikara, unnu 2 bikara en eftir frćkilega baráttu ţá urđu ţeir ađ lúta í lćgra haldi um ţann 3ja.
10 ára guttar sem voru himinlifandi međ mjög skemmtilegt mót sem á örugglega eftir ađ lifa í minningu drengjanna um ókomna tíđ.
![]() |
FH fékk ađalverđlaunin á Shellmótinu |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.