8.10.2008
Seðlabankastjórar
Hvað þarf að ganga á til þess að þessir ágætu menn verði látnir taka pokann sinn. Vissulega eru þetta erfiðir tímar en þeim mun meiri þörf er á hæfum einstaklingum þarna inn og þessir menn hafa einfaldlega sýnt það að þeir eru ekki vandanum vaxnir.
![]() |
Ekki hægt að halda gengi föstu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.