29.3.2007
Trúverðugleiki
Tel að Íslandshreyfingin missi mikinn trúverðugleika ef þeir ætla sér að fara syngjandi í gegnum þessa kosningarbaráttu. Mér finnst skrítið að þessi flokkur skuli hafa Ómar sem formann og Margréti sem varaformann, það hefði verið eðlilegar öfugt. Þó svo að Ómar sé vel þekktur og almennt mjög vel liðinn þá held ég að flokkurinn hefði fengið meiri pólitískan trúverðugleika með hann sem varaformann.
Íslandshreyfingin vill gera lífið skemmtilegra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Já, það væri vissulegra mun trúverðugra að hamra á kosningaloforðum...
Guðjón Torfi Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.3.2007 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.