Loksins

Já eftir að hafa reynt að selja bæði bílinn og íbúðina í að verða þrjá mánuði þá tókst það að lokum og það bæði sama daginn.  Seldi Hyundai Santa fe, sem er hreint frábær bíll, og tók Toyota Yaris uppí.  Þarf að selja hann þar sem tilgangurinn var að fá aðeins stærri bíl.

Íbúðin seldist svo líka þannig að núna eru við búin að bjóða í nýja eign og höfum til hádegis á morgun til að svara gagntilboði. 

Það er smá stressandi að vakna upp við það að allt í einu er komin full alvara í málið og núna verðum við að gjöra svo vel og finna okkur bíl og íbúð Smile


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir

Ég veit hve flókið þetta getur verið og þess vegna, því ég er svo svakalega góð systir :), skal ég hjálpa ykkur. Ég skal þiggja Toyota Yaris-inn, þannig losnið þið við að selja hann og getið glaðst yfir því hvað litla systir ekur um á flottum bíl. Er það díll? :)

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 2.5.2007 kl. 09:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 392

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband