19.5.2007
Strćtóferđ
Fyrir ţá sem hafa ekki efni á ađ fara til útlanda geta núna upplifađ ţađ á ódýran máta. Fara í smá strćtóferđ. Flestir strćtóbílstjórarnir eru útlenskir og margir farţegarnir líka. Viđ fjölskyldan fórum í smá strćtóferđ í dag og vorum ţau einu í strćtónum sem töluđum íslensku. Okkur fannst viđ vera komin til útlanda
Annars ákvađ konan mín ađ fara međ tvö yngstu börnin um daginn í strćtóferđ og sćkja elsta strákinn. Ţetta var svona meira gert til gamans og til ađ brjóta upp daginn. Ţau fóru sem sagt í strćtóinn viđ Fjörđ og ćtluđu ađ fara međ honum upp í Ásland sem ćtti ađ vera um 10 mín ferđ. Hún spurđi strćtóbílstjórann (sem var útlenskur) hvort ađ strćtóinn fćri ekki örugglega upp í Ásland og hann jánkađi ţví. Ţegar strćtó var búinn ađ fara á Álftanesveg og var á leiđ á Vífilstađi ţá ákvađ konan mín ađ spyrja aftur og jú strćtóbílstjórinn jánkađi ţví ađ hann vćri ađ fara í Ásland. Ţegar ţau svo stoppa á skiptistöđinn í Garđabć ţá horfir strćtóbílstjórinn mikiđ á konuna mína og gaf til kynna ađ ţau vćru kominn. Konan var ekki alveg sammála ţví og sagđi ađ ţetta vćri Ásgarđur en ekki Ásland. Ţá sagđi strćtóbílstjórinn bara "ég pása 20 mín".
Konan mín fór ţví úr strćtó eftir ţessa líka fínu skođunarferđ, fann réttan strćtó og var kominn á áfangastađ eftir um 40 mín í stađ 10 mín.
Athugasemdir
Sćll Geir !
Bara enn eitt dćmiđ, um ţá óvćru; sem íslenzkt samfélag er ađ verđa. Ekki nema von, ađ stór hluti Íslendinga hampi illfyglinu, og varmenninu, frjálshyggju- og einkavćđingarstjóranum Geir H. Haarde og hans stássi öllu.
Mun reyna mjög, á ţolrif okkar ţjóđernissinna; á komandi árum.
Međ beztu kveđjum, úr Árnesţingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 19.5.2007 kl. 23:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.