Vonbrigði

Mér finnst þetta vera viss vonbrigði.  Að mínu mati þá eru sterkari einstaklinga í samfylkingunni heldur en voru valdir þarna.  Af hverju er valinn aðili í 3ja sæti listans í Suðvesturkjördæmi fram yfir aðila í 1 og 2 sæti.  Er þetta að fara eftir vilja kjósenda?
mbl.is Þrjár konur og þrír karlar ráðherrar fyrir Samfylkingu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Daníel Sigurður Eðvaldsson

Veistu það hljóta að vera einhver góð rök fyrir því, vona það allavega. Það voru nú ekki margir sáttir þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Framsókn tóku að sér að stýra höfuðborginni á sínum tíma. En svona er einfaldlega pólitíkin ... ands**** flókið apparat.

Daníel Sigurður Eðvaldsson, 22.5.2007 kl. 21:52

2 Smámynd: Grímur Kjartansson

Þessir ráðherrar voru þó allir kosnir á þing þó svo mög mismunandi sé hve mörg atkvæði þau hafa bak við sig.

Grímur Kjartansson, 22.5.2007 kl. 22:03

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Solla er að launa Þórunni dyggan stuðning en hún var kosningastjóri R-listans og framkvæmdastjóri samtaka um kvennalista. Solla lætur persónulega ósk sína ráða ferðinni í stað þess að viðurkenna valddreifingu innan flokksins. Þórunn hafði fallið niður listann og gat því ekki gert þessa kröfu. Lýðræðið er því bara hjá formönnum flokkanna þegar á reynir.

Haukur Nikulásson, 22.5.2007 kl. 23:38

4 Smámynd: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir

Þetta fer bara eftir því hver á hauk í horni.....

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 23.5.2007 kl. 09:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 266

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 53
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband