10.6.2007
Handbolti vs fótbolti
Þó að leikurinn hafi ekki unnist þá var mjög gaman að horfa á hann eins og oftast er raunin með handboltalandsliðið okkar.
Ég held að við ættum að ráða Alfreð líka sem landsliðsþjálfara yfir fótboltalandsliðinu. Baráttan sem "strákarnir okkar" sýna alltaf í handboltanum er vissulega eitthvað sem fótboltastrákarnir mega taka sér til fyrirmyndar. Ef þeir hefðu þó ekki nema 50% af baráttu handboltastrákanna þá hefðum við unnið Lichtenstein og staðið okkur miklu betur í Svíþjóð
Við rúllum þessu svo upp á 17.júní, alveg eins og við gerðum á móti Sviþjóð síðast (þ.e. í handboltanum)
![]() |
Serbar lönduðu naumum sigri í Nice, 30:29 |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Innlent
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
- Gæti leitt til eldgoss við Reykjanestá
- Hótaði eftirlitsmanni ofbeldi
- Almannavarnastig fært af neyðarstigi á hættustig
- Aðalmeðferð hafin í menningarnæturmálinu
- Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
- Þetta er illa unnið og greint
- Margrét María skipuð í embætti
Erlent
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
- Stefna Trump-stjórninni
Viðskipti
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
- Bjartsýnn á langtímahorfur markaðarins
- Ríkissjóður ósjálfbær með óraunhæfar áætlanir
- Bakkavör og Greencore í sameiningarferli
- Áætlanagerð oft á sjálfstýringu
- Nákvæmlega sama um hækkanir
- Erlend netverslun eykst enn
- Fjölbreytileikanum ekki fagnað hjá Trump
- Rafmagnsbílar 42,1% og Kia mest skráð
- Vill endurskoða samninga við stóriðju
Athugasemdir
Lýst er eftir íþróttafréttamönnum. Þeir eru greinilega úti á þekju þegar kemur að handbolta sem þó er þjóðaríþrótt íslendinga. þar sem strákarnir okkar berjast og berjast fyrir heiðri sinnar þjóðarsvo þjóðin geti tekið þátt í gleði stórmóta í handknattleik ár eftir ár. þarf að greiða íþróttamönnum sérstaklega til að fjalla af virðingu og áhuga um íþróttagreinar. þetta er mógun við lesendur blaðanna hvað lítil umfjöllun og eftirfylgni er með leikjum íslenska landsliðsins í handknattleik.kv.
hallur halldorsson (IP-tala skráð) 10.6.2007 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.