Flutningur

Þá styttist í að við fáum afhenta eignina sem við vorum að kaupa.  Þá hefst mikið gaman við að sparsla, mála og þess háttar. 

Í íbúðinni sem við erum að yfirgefa, sem er 4ra herbergja, voru áður hjón með 3 börn sem ólust alveg upp hérna.  Sama var á hæðinni fyrir ofan.  Mér verður oft hugsað til þess þessa dagana hvernig það var hægt en okkur líður eins og íbúðin sé að springa utan af okkur og erum líka með 3 börn, 3 mán, 3 ára og 9 ára.  

En sem sagt það verður mikill munur að komast í stærra húsnæði og ég tala nú ekki um að hafa eigin garð og þess háttar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband