24.6.2007
Borgarnesmótiđ
Já ţá er Borgarnesmótinu lokiđ. Okkar strákar stóđu sig bara nokkuđ vel. Leiknar voru tvćr umferđir og samtals 10 leikir. Strákarnir unnu 7 af 10 leikjum og lentu í 3 sćti og munađi bara markahlutfalli á 2 og 3 sćti. Ţá er líka gaman ađ ţví ađ Haukar voru ţeir einu sem skoruđu á móti liđinu sem lenti í fyrsta sćti.
Kristófer stóđ sig mjög vel og fékk ađ leika í öllum stöđum. Hann barđist mikiđ, átti frábćrar sendingar og skorađi líka.
Athugasemdir
Auđvitađ stóđ hann sig vel, stóri strákurinn....en ekki hvađ
Svanhvít Ljósbjörg Guđmundsdóttir, 25.6.2007 kl. 19:21
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.