24.6.2007
Borgarnesmótið
Já þá er Borgarnesmótinu lokið. Okkar strákar stóðu sig bara nokkuð vel. Leiknar voru tvær umferðir og samtals 10 leikir. Strákarnir unnu 7 af 10 leikjum og lentu í 3 sæti og munaði bara markahlutfalli á 2 og 3 sæti. Þá er líka gaman að því að Haukar voru þeir einu sem skoruðu á móti liðinu sem lenti í fyrsta sæti.
Kristófer stóð sig mjög vel og fékk að leika í öllum stöðum. Hann barðist mikið, átti frábærar sendingar og skoraði líka.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 392
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Auðvitað stóð hann sig vel, stóri strákurinn....en ekki hvað
Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 25.6.2007 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.