Borgarnesmótið

KristóferJá þá er Borgarnesmótinu lokið.  Okkar strákar stóðu sig bara nokkuð vel.  Leiknar voru tvær umferðir og samtals 10 leikir.  Strákarnir unnu 7 af 10 leikjum og lentu í 3 sæti og munaði bara markahlutfalli á 2 og 3 sæti.  Þá er líka gaman að því að Haukar voru þeir einu sem skoruðu á móti liðinu sem lenti í fyrsta sæti.

Kristófer stóð sig mjög vel og fékk að leika í öllum stöðum.  Hann barðist mikið, átti frábærar sendingar og skoraði líka.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir

Auðvitað stóð hann sig vel, stóri strákurinn....en ekki hvað

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 25.6.2007 kl. 19:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 271

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband