IKEA

Ikea þarf eitthvað að skoða innkaupamálin hjá sér.  Það er nefnilega ekki nóg að byggja stórt og nýtt hús ef að vörurnar eru svo sjaldan til. 

Það er nefnilega frekar leiðinlegt orðið að "versla" í Ikea, ég set versla í gæsalappir þar sem að vörurnar eru aldrei til.  Við fórum í Ikea um daginn með innkaupalista sem við vorum búin að taka saman úr vörulistanum þeirra.  Sem sagt, kauphitinn hjá okkur alveg í botni og ákvörðunin tekin. 

Við fengum kannski 60% af því sem við ætluðum að kaupa en annars var viðkvæðið alltaf að þetta kemur aftur eftir 2-4 vikur.   Við eina vöruna var okkur meira að segja sagt að þetta kæmi aftur eftir 2 til 13 vikur, já 13 vikur = 3 mánuðir.  Hver bíður eftir húsgögnum í 13 vikur?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir

Ég hef oft lent í þessu sjálf og þetta er þvílíkt pirrandi  Ég hélt nú að þetta myndi breytast þegar Ikea flytti í þetta stóra hús en þetta er verra ef eitthvað er.

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 11.7.2007 kl. 21:12

2 Smámynd: Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir

P.S. var að klukka þig  settu inn 8 staðreyndir um sjálfan þig hehehe

Svanhvít Ljósbjörg Guðmundsdóttir, 12.7.2007 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband