Harðari refsingar

Mér finnst að svona afbrot eigi að refsa harðar.  Þó ekki nema að sýna að við viljum ekki búa í þjóðfélagi þar sem að allir eða flestir eru hræddir við að reyna að stoppa afbrotamenn.

Ímyndið ykkur að börnin ykkar lendi í einhvers konar glæpamönnum og að margir gangi fram hjá og reyni ekkert að gera.  Það getur ekki verið þjóðfélag sem við viljum búa við og því segi ég að svona afbrot eigi að taka sérstaklega hart á.


mbl.is Barinn fyrir afskipti af skemmdaverkum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

er svo sammála þér!

Alexander (IP-tala skráð) 19.8.2007 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband