17.2.2008
Margt sem þarf að laga
Vona að stjórnvöld fari nú að gera eitthvað til að bæta ástandið hérna. Finnst þó ekki nóg að hækka persónuafsláttinn aðeins. Nóg öðru er af að taka
- Lækka bensínálögur
- Lækka vörugjöld og tolla
- Bæta ástandið í bankamálum þannig ofurvextir á neytendur og alltof há þjónustugjöld lækki.
- Beita sér fyrir lækkun á mataverði á annan hátt en lækkun vsk á matvæli en það hefur sýnt sig að sú leið virkar hreint ekki.
- Koma að launabaráttu kennara og leikskólakennara þannig að það verði ekki enn meiri flótti úr þeim stéttum. Það mun einfaldlega hafa margföldunaráhrif í framtíðinni.
Auðvitað er af miklu meiru að taka en þetta er svona það sem mér finnst efst á forgangslistanum í dag.
kv
Geir G
Aftur í Karphúsið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hvernig eiga þeir að geta lækkað matarverðið frekar?
Ég er reyndar á því að ríkið eigi bara að hækka matarskattinn aftur upp í 24,5%. Af hverju ekki?
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 17.2.2008 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.