Ríkið græðir

Ok ef við skoðum þessa frétt aðeins nánar og gefum okkur að hún sé rétt þá er að alveg ljóst að það er bara ríkið sem er að græða á hækkun á eldsneytisverði.  Ríkið fær jú fasta kr tölu af ýmsum gjöldum en svo fá þeir virðisaukaskattinn sem er stighækkandi.   Þannig fékk ríkið í formi virðisaukaskatts um 25 kr þegar líterinn kostaði 125 krónur en fá 36 krónur þegar líterinn er á 185 kr!!!

Annað sem mér finnst athyglisvert er að þarna voru olíufélögin að fá 78% framlegð af bensínsölu.  Það er fyrir utan mjög háa framlegð sem þeir fá líklega af sölu á sælgæti,  veitingum og annarri vörusölu.   Í dag fá þeir "bara" 46%


mbl.is Innkaupsverð á bensíni hefur hækkað um 59%
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

J'u og gelymum ekki gríðalegri veltuaukningu olíufélaganna, þeir hafa meira fé á milli handanna, svona að milli þess sem þeir þurfa að greiða bensínið og skattinn.

Ásgeir Helgi Ásgeirsson (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 15:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband