22.1.2009
Nýja Ísland
Er þetta nýja Ísland sem við viljum að börnin okkar taki við. Er þetta virkilega það land sem við viljum búa í. Þar sem að ofbeldi og líkamsárásir þykja eðlilegar og gífurleg vanvirðing gagnvart lögreglumönnum sem eru eingöngu að vinna sína vinnu.
Ég segi fyrir mitt leyti að ég er hlynntur því að við mótmælum og látum í okkur heyra en um leið og þetta snýst í skrílslæti og ofbeldi þá skammast ég mín fyrir þetta.
![]() |
Lögreglumaður enn á sjúkrahúsi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 423
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Geir. Mikið er ég sammála þér og það er skiljanlegt að þú hafir áhyggjur af landi og þjóð — ef þetta á að vera einkenni landsmanna, skrílslæti og óstjórn gegn vinnandi mönnum. Það er nefnilega ekki sama hvernig við hegðum okkur þegar við látum skoðanir okkar í ljósi, Bestu kveðjur til þín og þinna, Þorgils Hlynur Þorbergsson.
Þorgils Hlynur Þorbergsson (IP-tala skráð) 22.1.2009 kl. 09:46
Lögreglan stóð sig vel og vona ég að hún muni vernda okkur mótmælendur fyrir svona óeirðarhyski.
Gunnar Þór Gunnarsson, 22.1.2009 kl. 09:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.