Nýja Ísland

Er ţetta nýja Ísland sem viđ viljum ađ börnin okkar taki viđ.  Er ţetta virkilega ţađ land sem viđ viljum búa í.  Ţar sem ađ ofbeldi og líkamsárásir ţykja eđlilegar og gífurleg vanvirđing gagnvart lögreglumönnum sem eru eingöngu ađ vinna sína vinnu.

Ég segi fyrir mitt leyti ađ ég er hlynntur ţví ađ viđ mótmćlum og látum í okkur heyra en um leiđ og ţetta snýst í skrílslćti og ofbeldi ţá skammast ég mín fyrir ţetta.

 


mbl.is Lögreglumađur enn á sjúkrahúsi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Geir. Mikiđ er ég sammála ţér og ţađ er skiljanlegt ađ ţú hafir áhyggjur af landi og ţjóđ — ef ţetta á ađ vera einkenni landsmanna, skrílslćti og óstjórn gegn vinnandi mönnum. Ţađ er nefnilega ekki sama hvernig viđ hegđum okkur ţegar viđ látum skođanir okkar í ljósi, Bestu kveđjur til ţín og ţinna, Ţorgils Hlynur Ţorbergsson.

Ţorgils Hlynur Ţorbergsson (IP-tala skráđ) 22.1.2009 kl. 09:46

2 Smámynd: Gunnar Ţór Gunnarsson

Lögreglan stóđ sig vel og vona ég ađ hún muni vernda okkur mótmćlendur fyrir svona óeirđarhyski.

Gunnar Ţór Gunnarsson, 22.1.2009 kl. 09:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 0
  • Sl. viku: 0
  • Frá upphafi: 13

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 0
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband