13.5.2007
Vilji ţjóđarinnar
Ég fór ađ sofa ansi sáttur um ađ núna yrđu kannski einhverjar breytingar. Ég tel ađ ríkisstjórnin sé búinn međ sinn tíma og kominn tími á ađ leyfa öđrum ađ komast ađ. Samkvćmt ţessum úrslitum er meirihluti ţjóđarinnar á sama máli en samt heldur ríkisstjórnin velli.
Ţar sem ađ ţetta varđ niđurstađan ţá finnst mér eina leiđin til ađ ţjóđin verđi nokkuđ sátt sé ađ S og D fari saman í ríkisstjórn. Ţá er um 63% ţjóđarinnar á bakviđ ríkisstjórnina og flestir ćttu ađ verđa sáttir. Framsókn ţarf á hvíldinni ađ halda til ađ vinna í sínum málum og gera upp viđ sig hver framtíđ flokksins er.
![]() |
Ríkisstjórnin hélt velli međ minnsta mun |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.