Forgangsröðun

Þetta kemur ekki á óvart, þ.e. ástandið í skólamálum í dag.  Vantar mikið af leikskóla - og grunnskólakennurum í flest sveitarfélög.  Grunn og leikskólastarfsmenn eru búnir að vara við þessu í langan tíma, þ.e. að þessi lágu laun munu ekki trekkja nógu marga að til að sinna þessum störfum.

Ástæðan fyrir því að þetta er sérstaklega vont í leikskólum er sú að það er einfaldlega teknir inn færri krakkar ef það fást ekki nægjanlega margir starfsmenn.  Það er hins vegar ekki hægt í grunnskólum og því er eina lausnin þar að ráða inn ófaglært starfsfólk.

Það er okkur ekki til sóma að bjóða þessum stéttum ekki mannsæmandi laun fyrir þessi gífurlega mikilvægu störf.  Það er kominn tími til að sveitstjórnarmenn setji þessi mál efst á listann og fargangsraði þannig rétt.


mbl.is Leituðu til nágranna í neyð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Geir G
Geir G

Þrjátíu og eitthvað ára, giftur og 3ja barna faðir.  Ætla að skrifa hérna mínar skoðanir sem eru ekki endilega þær réttu, en þær eru mínar.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 54
  • Frá upphafi: 267

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband