17.2.2008
Upprisa
Jæja, þá ætla ég að reyna að endurvekja þetta blogg hjá mér. Ég skil rithöfunda vel og ritstíflur þeirra en það koma dagar, ansi margir undanfarið, þar sem manni dettur bara ekki drulla í hug að skrifa inná þetta blogg.
Já, núna skipti ég um vinnu í síðustu viku eftir næstum því samfellt 10 ára starf hjá Hans Petersen. Tók þarna smá hliðarskref í 3 mánuði. Nú hef ég hins vegar hafið störf hjá EJS og líst alveg helv... vel á það. Þekki aðeins til þessa fyrirtækis bæði hef verið að versla við það og svo vinnur hann vinur minn Ásgeir þarna og hefur gert í nokkur ár.
Já, vona að ég verði duglegri að blogga hér eftir.
kveðja
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bloggvinir
Af mbl.is
Viðskipti
- Íslenski hlutabréfamarkaðurinn skelfur
- Væntingar fyrir uppgjör Alvotech voru miklar
- Bandarísk hlutabréfaverð hrynja við opnun
- Nær 100 tonn af hrossakjöti
- Hertz tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty
- Sveinn ráðinn verkefnastjóri
- Tvöfalt hærra auðlindagjald en mögulegur tollakostnaður
- Hlutabréfaverð féll eftir tollatilkynningu Trumps
- Hringl í útgjaldamálunum á Íslandi
- Harpa var arðbær fjárfesting
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.